Leita í fréttum mbl.is

Klæddur og kominn á ról

Þá er dagur tvö á mótinu runninn upp Smile.  

Ég byrjaði daginn rólega, fór í morgunmat og er búinn að vera að teygja á skrokknum og gera æfingar.  

Veðrið er mjög gott ca 30° skýjað en sólin lætur sjá sig inn á milli þannig að það verður eflaust frekar heitt í dag.  

Ég er rétt í þessu að fara að leggja af stað út á golfvöll en þar tek ég létta æfingu á púttgríninu, vippa og slæ nokkrum boltum. 

Dagurinn leggst bara mjög vel í mig og er ég staðráðinn í að gera mitt allra besta í dag til að komast í gengum niðurskurðinn, ég er búinn að fylgjast með skori keppanda í dag og eru þau mjög góð þannig að það er eins gott að halda rétt á spöðunum ætli maður sér að komast áfram.  

Læt vita hverngi hringurinn gekk seinna í dag...

Hægt er að fylgjast með gangi mála á mbl.is og einnig er staðan á mótinu hér.

Biggi

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Leifur Hafþórsson
Birgir Leifur Hafþórsson
Birgir Leifur Hafþórsson kylfingur úr GKG og spilar á Evrópumótaröðinni.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband